Skilmálar


Tara.is er netverslun sem sérhæfir sig í sokkabuxum, leggings og sokkum fyrir konur og börn. Það er einfalt og þægilegt að versla hjá okkur. Við bjóðum fría heimsendingu ef verslað er fyrir meira en 3.000 kr. Annars er sendingarkostnaður 400 kr.

 

Upplýsingar um seljanda:

Tara Shop ehf er eigandi tara.is, kt. 510507-2660, Borgartúni 23, 105 Reykjavík. Fyrirtækið sérhæfir sig í innflutningi og sölu á sokkabuxum, leggings og sokkum í gegnum  smásölu og netsölu.

Verð:

Öll verð í netverslun eru með 24% virðisaukaskatti (VSK). Vinsamlegast athugaðu að verð í netverslun geta breyst án fyrirvara, vegna rangra verðupplýsinga eða prentvillna.

Greiðslumöguleikar:

Það eru nokkrar leiðir sem bjóðast. Má þar nefna að greiða með debit/kreditkortum en ekki american express. Hægt er að millifæra og líka borga með netgíró. 

Þegar um millifærslu er að ræða hefur kaupandi sólarhring frá því að pöntunin er gerð til þess að ganga frá greiðslu í gegnum banka. Sé greiðsla ekki móttekin innan þess tíma mun pöntunin eyðast. Bankaupplýsingar eru 0516-26-3005 kt. 510507-2660. 

Hægt er að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard. Tara.is netverslun notar örugga greiðslugátt frá Valitor á Íslandi. Hægt er að borga bæði með debit og kredit kortum.

NÝTT:  Nú er líka hægt að nota þjónustuna hjá Netgíró

Sendingar:

Allar pantarnir eru afgreiddar og sendar með póstinum næsta virka dag eftir að gengið hefur verið frá greiðslu.

Sendngarkostnður er 900 kr.

Skilaréttur:

Það er hægt að skila vörum eftir að varan hefur verið afhent en hún þarf þá enn að vera í sínum upprunalegum umbúðum og ónotuð. Ef galli reynist í vörunni þá endilega sendu hann aftur til baka eða komdu til okkar og við látum þig fá nýja vöru. 

Ef þú hefur frekari spurningar þá ekki hika við að hafa samband. Þú getur hringt í síma 869-5285 eða sent póst á tara@tara.is

Kveðja

Aníka Rós

Sale

Unavailable

Sold Out