Plús stærðir


Vörurnar okkar koma í ýmsum stærðum og hér eru þær sem falla undir að vera í plús stærðum. Við erum líka með merki sem heitir Lida sem framleiðir eingöngu vörur í stórum stærðum og meðgöngu.

Það sem gerir þeirra stærðartölfu öðrvísi er að fyrst er farið eftir hvað mjaðmastærð er og síðan hæðin. Þannig að konur sem eru með svipaðar mjaðmir en það er 20 cm hæðarmismunur á þeim eru ekki í sömu stærð. Skoðið stærðartöflurnar vel þegar þið eruð að velja ykkur vöru.

Sale

Unavailable

Sold Out