Tara bloggar

Hvað er "Sheer" og "Opaque"

Aníka Rós Pálsdóttir

Tögg opaque, sheer, sokkabuxur, þykkt

Hvað er verið að meina þegar talað er um „Sheer“ eða „Opaque“ Það sem er verið að meina er í raun þykktin á sokkabuxunum og hvernig þær eru að þekja. Því lægri sem den talan er því gegnsærri eru þær. Sheer sokkabuxur fara uppí 40 den og þær sem eru með hærri den tölu eru Opaque. En þær sem eru 40 den geta líka verið Opaque. Eins og má sjá á Ninu og Paula sokkabuxunum. Nina er 40 den sheer                                        ...


Hvað þýðir þetta „den“ sem sendur á sokkabuxunapakkningum?

Aníka Rós Pálsdóttir

Tögg 100 den, 20 den, 40 den, Den, Denier, þykkt

Það eru margir sem hafa velt því fyrir sér en aldrei fengið góða skýringu á þessu áður. Því ákvað ég að ræða um þetta. Sjálf hélt ég að allir vissu hvað den stæði fyrir en hef komist að því að það er ekkert sjalfsagt að allir viti þetta. Den er stytting á Denier sem er mælieining sem er notið til að ákveða þykkt á sokkabuxum. Því lægri sem þessi tala er því þynnri eru sokkabuxurnar. Það er hægt að fá sokkabuxur frá 5 den uppí 300 den. Hér sést nokkur sýnishorn af hvernig mismikil den líta út. Þegar ég var...


Fyrsta bloggið

Aníka Rós Pálsdóttir

Athugasemdir 1 Tögg Nýtt

Velkomin á bloggið mitt, Tara bloggar! Hér mun ég blogga um allt sem viðkemur sokkabuxum, hvað er í tísku, hver er munurinn á þeim og allt annað sem þið viljið fá að vita.  Ég heiti Aníka Rós og hef ég verið að flytja inn og selja sokkabuxur í 8 ár. Ég er með flott merki sem eru kannski ekki vel þekkt hér heima en eru stór annarsstaðar í heiminum. Helstu merkin sem ég er með eru: Fiore, Bas Bleu, Marilyn, Lida og Effusive. Ég er reglulega að skoða fleiri merki og ef þau standast mínar kröfur þá bæti ég þeim...

Sale

Unavailable

Sold Out